Nett í gær - nema fyrir utan haglélið sem lét sjá sig í spilinu:

Kallinn sá eini sem vældi ekkert - sá að Bjarmi og Aron Ellert hlupu inn! Svo tapaði Langó líka fyrir skóla úr Breiðholtinu í ræðukeppninni - hvað er að gerast. Meistaradeildin góð í gær - Eiður flottur. So Liverpool í kvöld - skylduáhorf.
En æfing á venjulegum tíma á morgun, fimmtudag:
- Æfing - Allir - Gervigras - kl.20.00 - 21.30.
Eldri í skot og yngri í tækni - Síðasta, eða næst síðasta æfingin sem við erum allir, svo æfum við í tveimur hópum. Þá verður komið meira skipulag á okkur.
Sjáumst hressir,
Ingvi og Örnólfur
- - - - -


4 ummæli:
Hvenær byrja æfingaleikirnir ?? AE
Hæbb, kem ekki á æfingu í dag, meiddur í mjöðminni, mæti samt á næstu æfing.
Dabbi H.
sælir...kemst ekki á æfingu í dag, er meiddur á hné og það er stæ. próf á morgun(algebra) btw. svo ég þarf að læra fyrir það líka.
Viktor B.
komstekki á æfingu er veikur aronellert
Skrifa ummæli