Sælir piltar, þetta er sjálfur Eymundur Sveinn Leifsson sem talar. Ingvi nokkur Sveinsson bað mig að koma eftirfarandi á framfari;
á morgun, laugardag eru tvær æfingar:
- Yngra ár mætir klukkan 9:30 á gervigrasið og stendur æfingin til 11:00 (snemma að sofa í kvöld takk fyrir).
- Eldra ár mætir rétt fyrir klukkan 13:00 í MS og stendur sú æfing til 15:00 (þannig að það er bara brjálað partý í kvöld)!
Eitt annað, hugsanlega eru Grindavíkurleikir á sunnudaginn. Og hópaskiptingin verður klár á morgun. Þannig að mæta á æfingarnar takk og láta æfinga tímana berast til næsta manns.
Þá held ég að þetta sé komið í bili
...laters
föstudagur, 26. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)


4 ummæli:
erum við að tala um að hafa æfinguna frekar klukkan 10:30 :)
öss, höfum gott aðessu - eigum þá allann daginn í gott chill. jafnvel þraut, og pokadjús ef krissi mætir :-) .is
ahh það er mjög óþægilegt að tjékka á þessu núna klukkan hjá mér er 00:30 en gott og vel ég reyni bara að passa þetta ;)
Kemst ekki á æfingu í dag. Er að fara á aukaæfingu í karate, Íslandsmeistaramót á morgun. kv. Snæbjörn.
Skrifa ummæli