þriðjudagur, 2. október 2007

Helgin!

Jebba.

Fín mæting í rigningunni í gær (líka ágætismæting á foreldrafundinn) - frétti samt að það hefði verið handboltaæfing og körfuboltaæfing á sama tíma - vissi af einhverjum á handboltaæfingu. En við förum í að reyna að leysa árekstranna (en þeir verða alltaf einhverjir :-/

Yngra árið dettur í haustferð um helgina (sjá bækling og meil) en eldra árið tekur æfingu inn í MS á morgun, laugardaginn. Þannig að það er frí í dag, föstudag, en laug er svona:

- Æfing - Eldra árið - Íþróttasalur MS - kl.13.00 - 15.00 - og ATH: Útilhlaup á undan kl.12.3o - vera mættir tímanlega!!

- Haustferð - Yngra árið - Nonnastaðir - Mæting niður í Þrótt kl.11.00 á laug.

Allir ættu að eiga innanhússkó en ef ekki þá endilega fjárfesta í slíkum (gervigrasskór o.þ.h. á bannlista). Reyni svo að koma upplýsingum um ferðina á þá sem ekki komu í gær.

Góða helgi.
Ö og I.

- - - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hae heirdu er eikur kemst ekki a aefingu.

Nafnlaus sagði...

Veikur **