Jamm.
Hérna fyrir neðan eru "miðarnir" sem þið áttuð að fá útprentaða í gær. Getið kíkt á þetta hér en við komum einnig með þetta á æfingar á morgun, mánudag:
- - - - -
3.flokkur Þróttar 2007 – 2008
Leikmenn – foreldrar – forráðamenn
Héðan frá með munum við skipta flokknum upp í tvo hópa sem koma til með að æfa í sitthvoru lagi um 3 - 4 sinnum í viku - á svipuðum tíma en með mismunandi áherslum. Einu sinni viku verðum við allir saman, og svo blandast hóparnir auðvitað líka í leikjum og öðru félagslegu sem við gerum saman.
Það verða 18 leikmenn í A hóp sem Örnólfur verður að mestu með en um 40 leikmenn (ef allir verða virkir) í B hóp sem Ingvi verður með.
Þetta eru alls ekki endanlegir hópar, leikmenn geta að sjálfsögðu færst á milli hópa, því að þjálfarar taka eftir þeim einstaklingum sem best standast ákveðnar kröfur á hverjum tíma. B hópurinn verður vissulega fjölmennari en verið að græja aðstoðarmann sem fyrst.
Þessi hópaskipting er gerð til að leikmenn fái verkefni við hæfi og geti bætt sig í því sem þeir þurfa að laga. Nú eigum við líka að geta sinnt hverjum og einum mun betur!
Á æfingatöflunni hér á eftir erum við líka búnir að festa fimmta æfingatímann en við metum hverja viku fyrir sig þannig að við æfum héðan í frá 4-5 sinnum í viku.
Tímabilið hefur byrjað vel, mikill fjöldi leikmanna á æfingum, afar vel tekið á því og fín stemmning. Nú förum við að hafa meira skipulag á hlutunum, æfingaleikir fara að byrja, fleiri “test” ofl.
Og ef það er eitthvað þá ekki hika við að heyra í okkur.
Kv,
Örnólfur (696-1188) og Ingvi (869-8228).
- - - - -
Hóparnir
• A hópur (18):
- - Eldra ár ( 13 ):
- Markmenn: Anton E - Snæbjörn Valur.
- Útileikmenn: Aron Ellert – Bjarmi - Bolli – Bjarki B – Bjarki Steinn – Bjarki Þór - Daníel Ben - Einar Þór - Guðlaugur - Jónas - Ævar Hrafn.
- - Yngra ár ( 5 ):
- Útileikmenn: Arnar Kári - Arnþór Ari - Árni Freyr - Guðmundur Andri - Kristján Einar.
• B hópur (43):
- - Eldra ár ( 16 ):
- Útileikmenn: Arnar Már! – Ágúst Ben! – Ástvaldur Axel! – Davíð Hafþór – Emil – Eyjólfur! – Flóki – Jakob – Gunnar Björn! – Gylfi Björn – Jónmundur – Óskar – Símon – Starkaður – Tumi – Viktor.
- - Yngra ár ( 27 ):
- Markmenn: Kristján Orri – Orri – Stefán Karl.
- Útileikmenn: Anton Helgi – Anton Sverrir - Arianit – Daði Þór – Daníel Örn – Davíð Þór – Hákon – Hrafn – Jón Kristinn - Kevin Davíð – Kormákur - Kristófer – Matthías – Mikael Páll – Reynir! - Sindri Þ – S.Jóel – Stefán Tómas - Sigvaldi Hjálmar – Tryggvi - Valgeir Daði! – Viktor Berg – Úlfar Þór – Þorleifur.
Æfingatafla 3.flokks ka. – til áramóta:
Mánudagar :
Kl.19.30 – 20.50 – Gervigrasið – B hópur.
Kl.20.30 – 21.50 – Gervigrasið – A hópur.
Þriðjudagar :
Kl.19.30 – 21.00 – Allt gervigrasið – Allir saman.
Miðvikudagar :
Kl.20.00 – 22.00 – Gervigrasið + Júdósalurinn (inni) – A hópur.
Fimmtudagar :
Kl.20.00 – 21.30 – Gervigrasið – B hópur.
Föstudagar :
Kl.16.00 – 17.30 – Langholtsskóli (inni) – B hópur.
Kl.17.30 – 19.00 – Allt gervigrasið – A hópur.
Laugardagar :
Kl.9.30 – 11.00 – Allt gervigrasið – B hópur.
Kl.13.00 – 15.00 – Menntaskólinn við Sund (inni) – A hópur.
Sunnudagar :
Spil – æfingaleikir (ekki fastur tími).
Örnólfur 696-1188
Ingvi 869-8228
Reynið að vera mættir um 10 mín fyrir æfingar! Látið okkur svo vita ef þið forfallist!
sunnudagur, 28. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
þetta eru ekki sömu hópar og voru tilkynntir á æfingu
Bolli
Jó. Það var ekvað klikk - þetta ætti að standa. .is
Ég kemst ekki á æfingu á máudögum því ég er í trommutíma!!!!!!!!!!!!!
Davíð Hafþór aka Davíð Hafþór
Skrifa ummæli