sunnudagur, 21. október 2007

Mán!

Sæler.

Stóðu menn sig um helgina! Fæ að heyra öll úrslit annað kvöld - frétti samt að Vogó hafi tapað fyrir Laugó - ræðum það líka.

Vil einnig benda mönnum á afar flotta mynd á síðu 24 í Fréttablaðinu í dag, sunnudag. Reyndar gömul mynd en góð fyrir egóið!

En fjölmennum á æfingu á morgun strákar, síðustu tvær eru búnar að vera fámennar - böll og mót nú úr sögunni - í bili!

- Æfing - Mán - Allir - Gervigrasið - kl.20.15 - 21.45.

Sjáumst sprækir.
Ingvi og Örnólfur.

- - - - - -

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég var á skólamóti um helgina þess vegna var ég ekki á laugardags æfinguni,

kv. Gulli

Nafnlaus sagði...

p.s

ég lét vita á föstudaginn en commentið hefur greinilega ekki birst.

-Gulli

Nafnlaus sagði...

Kemst ekki i dag útaf er að fara horfa á Vogó vinna Seljaskola í ræðukeppni.

Nafnlaus sagði...

:)

Nafnlaus sagði...

Sælir, við Snæbjörn vorum að koma af þrek-markmanns æfingu í ógeðisveðri og komum kaldir og blautir heim. Svo við ætlum upp í skóla að hlusta á Marita-fræðslu í kvöld með foreldrum okkur.
Kv.Anton og Snæbjörn!

Nafnlaus sagði...

bleellii;D.. er að fara á fund uppí skóla með Bjögganum kemst því ekki á æfingu í 30 siga hita og sól;P

Nafnlaus sagði...

:(

Nafnlaus sagði...

sjúkasta veður ever :( :( :(