þriðjudagur, 9. október 2007

Þrið!

Jev.
Fín mæting í gær en kallinn ekki með nógu gott record! Reyndi samt að gera eitthvað gagn og tók þessar líka nettu andlitsmyndir sem fara fljótlega á þróttarasíðuna (sjá hér fyrir neðan). Ég náði ekki alveg öllum og klára hina líka sem ekki komust í gær á næstu æfingum.
En það er æfing aftur í kvöld, þriðjudag - aðeins fyrr en í gær :-)

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.19.30 - 21.00.

Verðum með nokkur test og tökum vel á því.

Laters,
Ingvi og Örnólfur
- - - - -

Bolli var svaðalegur á ermalausa í gær - sýnist hann taka Gumma í sjómann!



Krissi sá eini sem brosti í gær - enda vanur módelstörfum!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tzæleer.. á þessari mynd af mér sér maður nú ekki þetta "modelbros" (glötuð mynd)
og plíís ekki nota essa mynd meira..hehe
En Krissi er úti !

Nafnlaus sagði...

ussssssss