fimmtudagur, 22. nóvember 2007

Fim!

Ble.

Ekki nógu gott hjá Íslandi í gær, og enn verra hjá Englandi! Liðu ekki nema sjö tímar áður en þjálfarinn var rekinn - engin miskunn þar.

En (kaldur) fimmtudag í dag. Er að brillera með KR leikinn - hann er settur á laugardaginn á gervigrasinu okkar, þannig að það er klárt.

Við ætlum að vera góðir og lána mfl kvk gervigrasvöllinn í kvöld þannig að við færum okkur aðeins og breytum planinu svona:

- Æfing - B hópur - Sparkvöllurinn í Laugarnesskóla - kl.18.00 - 19.30.

Létt útihlaup á undan (þannig koma með rétta skó - engin sjens). Og pottur í lokin fyrir þá sem eru í stuði (taka speedo + handklæði og 100 kall). Handboltagaurar sleppa hlaupi, mæta 18.20!

Láta alla vita og allir að mæta.
Sjáumst í kvöld.
Ingvi

p.s. frí hjá A hóp í dag, æfing á morgun og leikur á laug v Keflavík.

- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hae heirdu ingvi reyndi ad hringja enn kom ekki i dag fimmtudag tvi helt hun vaeri 8 tanig eg var ad passa og var/verd ekki buin fyrr en 19:10 ........ frekar slapt ad tvi eg maeti ekki a manud. og tridjud. bar bidst afsokku. ok.

Nafnlaus sagði...

Já ég hef alltaf sagt að strætókerfið er ekki alveg nógu gott.
Kv. Jónas
P.s fyrir þá sem vita það ekki býr Kobbi í breiðholtinu