föstudagur, 2. nóvember 2007

Æfingaleikir v Stjörnuna - fös!

Jamm.

Fyrstu leikirnir í ár voru áðan (föstudag). Það verður aðeins styttra form hjá okkur í sambandi við leikina en nóg til að halda utan um allar helstu upplýsingar:

- - - - -

Mótherjar: Þróttur v Stjarnan.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: A lið.

Dags: Föstudagurinn 2.nóv 2007.
Tími: kl.17.30 - 18.30.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Dómari: Örnólfur rúllaði leiknum upp.
Aðstæður: Völlurinn blautur og nokkuð góður og veðrið milt en smá kuldi í loftinu.

Úrslit: 0 - 5.
Staðan í hálfleik: 0 - 4.
Gangur leiksins:
- - -
Mörk:
- - -
Liðið: Snæbjörn í markinu - Bjarki Þór og Gummi bakverðir - Einar Þór og Aron Ellert miðverðir - Bjarki Steinn og Gulli á köntunum - Jónas og Bolli á miðjunni - Ævar og Daníel Frammi. Varamenn: Arnar Kári, Árni Freyr, Diddi og Anton.

Almennt um leikinn:
Komumst eiginlega aldrei í gang - mjög fáir að spila á fullri getu - fengum á okkur ódýr mörk - náðum ekki að setja mark/mörk þrátt fyrir nokkur ágæt færi - vantaði meiri samvinnu, tal ofl. (ath. líka punkta frá Örnólfi).

- - - - -

Mótherjar: Þróttur v Stjarnan.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: B lið.

Dags: Föstudagurinn 2.nóv 2007.
Tími: kl.18.30 - 19.30.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.
Dómari: Ingvi tók fyrri (þrátt fyrir 30 mín í speglun og læti) og Örnólfur seinni.
Aðstæður: Völlurinn blautur og nokkuð góður og veðrið milt en smá kuldi í loftinu.

Úrslit: 2 - 0.
Staðan í hálfleik: 1 - 0.
Gangur leiksins:
- - -
Mörk:
Árni Freyr - Daníel Örn.
Liðið: Anton í markinu - Viktor og Símon bakverðir - Nonni og Diddi miðverðir - Tolli og Addi á köntunum - Anton Sverrir og Arnþór á miðjunni - Flóki og Árni Freyr frammi. Varamenn: Daníel Örn, Jakob Fannar, Jóel, Daði Þór, Jónmundur og Krissi.

Almennt um leikinn:
Ágætis leikur hjá okkur - vörðumst vel og Anton átti stórleik í markinu í fyrri - soldið fljótir að missa boltann á köflum - nokkuð fljótir fram og seigir að losa okkur - en vantaði soldið betra touch þegar fram var komið.

- - - - -

Engin ummæli: