Blekaðir.
Við skulum ekki detta í dramaþátt (t.d. one tree hill) út af æfingunni áðan strákar, en fínt að fá umræður í commentunum. Var virkilega ánægður með þá sem mættu - svo stóðu sig nokkrir og létu mig vita. Vona að það hafi verið gargandi stuð á böllunum og að menn hafi tekið góða brennslu á dansgólfinu! Smá fúll að engin hafi beðið mig um tips fyrir date-ballið :-(
Vantaði samt markmann áðan, sem kom mér reyndar vel þar sem nánast allir í flokknum eru á því að ég "nuddi ýsu í marki" og fékk góða æfingu út úr essu :-)
B hópur chillar á morgun, föstudag, en tekur góða spilæfingu á laugardag kl.9.45-11.00. (svo leikur hjá hluta af hópnum v Grindavík á sun).
A hópur æfir á morgun kl.17.30 á gervi - smessa hugsanlega á 4-5 úr B hóp líka.
Set skýrt skipulag um vinnuna í Hagkaup inn um hádegi á morgun, föstudag. Fullt af leikmönnum búnir að bóka sig - hvet fleiri að heyra í mér sem fyrst. (sjá allar upplýsingar í færslunni hér aðeins fyrir neðan).
Kooommma so,
Ingvi kisi
- - - - - -
fimmtudagur, 29. nóvember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
ingvi ég komst ekki á æfingu í dag því ég vissi ekki af henni....er ekki med netid :/
kv.Viktor Berg
Sæll,
hvað sendirðu þá þetta comment í formi hugskeytis??
Hélt að maður þyrfti netið til þess að commenta. :-)
bleh hey ingvi gæti ég þá reddað því í hagkaup að fá að mæta klukkutíma of seint.?
kv.danni
Nafnlaus....var þá væntanlega kominn með netið í gær:/
Nafnlaus hérna.
Viktor þetta var bara grín, en þú skrifar samt
" er ekki med netid :/ " Gæti þýtt að þú sért ekki með tölvu eða ert ekki með áskrift að netinu.
Ætti í raun að standa
var ekki með netið
face
kv.bjarmi
Skrifa ummæli