Hey.
Á morgun, fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag er hægt að ná sér í ansi góðan pening í flokkssjóðinn sinn eða beint í ykkar vasa.
Um er að ræða ýmis konar aðstoð í nýju Hagkaupsversluninni niður í Holtagörðum.
Hægt er að velja um eftirfarandi vinnuvaktir:
- Fimmtudagur: kl.16.00 - 20.00 - 4 tímar: 4000kr.
- Föstudagur: kl.16.00 - 20.00 - 4 tímar: 4000kr.
- Laugardagur: kl.10.00 - 18.00 - 8 tímar: 8000kr.
- Sunnudagur: kl.12.00 - 18.00 - 6 tímar: 6000kr.
Allir 1000kr á tímann. Alls hægt að ná sér í 22.000kr ef þið takið allann pakkann. En það eru auðvitað æfingar og fleira í gangi - en við mælum endilega með að menn nýti sér þessa fjáröflun að einhverju leyti. Tali sig saman og verðið saman í hópum!
Það sem þarf að gera er að raða kerrum, raða körfum, setja ofan í poka, raða í hillur, dyravarsla ofl. Þetta er opnunarhelgin í búðinni og þess vegna þarf á auka aðstoð að halda.
Það er möst að láta vita eftir hádegi á morgun, fimmtudag, en í síðasta lagi seinni partinn. Þannig að látið þetta endilega berast á milli ykkar. Þetta verður 3.fl kk og kvk, eldra og yngra ár.
Heyrið í mér,
kv,
Ingvi - 869-8228 - ingvisveins@langholtsskoli.is
Á morgun, fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag er hægt að ná sér í ansi góðan pening í flokkssjóðinn sinn eða beint í ykkar vasa.
Um er að ræða ýmis konar aðstoð í nýju Hagkaupsversluninni niður í Holtagörðum.
Hægt er að velja um eftirfarandi vinnuvaktir:
- Fimmtudagur: kl.16.00 - 20.00 - 4 tímar: 4000kr.
- Föstudagur: kl.16.00 - 20.00 - 4 tímar: 4000kr.
- Laugardagur: kl.10.00 - 18.00 - 8 tímar: 8000kr.
- Sunnudagur: kl.12.00 - 18.00 - 6 tímar: 6000kr.
Allir 1000kr á tímann. Alls hægt að ná sér í 22.000kr ef þið takið allann pakkann. En það eru auðvitað æfingar og fleira í gangi - en við mælum endilega með að menn nýti sér þessa fjáröflun að einhverju leyti. Tali sig saman og verðið saman í hópum!
Það sem þarf að gera er að raða kerrum, raða körfum, setja ofan í poka, raða í hillur, dyravarsla ofl. Þetta er opnunarhelgin í búðinni og þess vegna þarf á auka aðstoð að halda.
Það er möst að láta vita eftir hádegi á morgun, fimmtudag, en í síðasta lagi seinni partinn. Þannig að látið þetta endilega berast á milli ykkar. Þetta verður 3.fl kk og kvk, eldra og yngra ár.
Heyrið í mér,
kv,
Ingvi - 869-8228 - ingvisveins@langholtsskoli.is
4 ummæli:
sæll þetta er allt á æfingatímum og á fimmtd. er ball ... en er lítið mál að fá að sleppa einni æfingu ?
kv Aron Ellert
hey. held að það væri sniðugra að fá frekar að sleppa einum og hálfum tíma í hagkaup! Held að við getum alveg samið um að vera ekki alveg alla tímana í vöktunum. meldið ykkur á tíma og ég bóka ykkur. ok sör. ingvi
hvar á maður að láta vita, eða á maður bara að mæta
ble. láta mig vita. .is
Skrifa ummæli