þriðjudagur, 13. nóvember 2007

Markmannsmál!

Hey.

Æfingatímar fyrir markmannsæfingar eru komnar á hreint!

Um að gera fyrir alla markmenn flokksins að reyna að mæta á allar æfingar sem þið getið hjá Rúnari markmannsþjálfara. Vera svo í góðu sambandi við okkur um hvaða æfingar þið komið á hjá okkur og hvaða æfingar þið hvílið á. En tímarnir eru:

- Markmannsæfing - Miðvikudagar - Sparkvöllurinn við Fram völlinn - kl.20.00 - 21.00.

- Markmannsæfing - Sunnudagar - Fram gervigras - kl.17.00 - 18.00.

Sem sé æfing á sparkvellinum við Fram í kvöld - átti að vera í fimleikasalnum en það breyttist - Rúnar heyrir í ykkur með það.

Kíkið svo líka á markmannsnámskeið hjá Fjalla ef þið getið - smellið á myndina til að sjá upplýsingarnar betur!




standa sig svo :-)
.is

Engin ummæli: