sunnudagur, 25. nóvember 2007

Þriðdag

Jó.

Þokkalega nett í gær, fyrir utan leiðinda skammir á kallinn fyrir að klikka á kannski þremur mörkum - var með gleraugun og allt! Sagðist muna koma með powerade í dag ef einhver myndi finna mynd á google/youtube af markmanni með gleraugu - (er ekki búinn að samþykkja vídeóið hans Emils né litlu myndina hans kristó).

Annars var góð mæting, ætlaði að hrauna á suma en þá tóku þeir bara kisuna í shrek á etta og sluppu, nefni engin nöfn - en ég þarf að vera harðari!

En annars æfum við allir saman í dag, þrið:

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.

Held að það sé vitlaus tími á hinu blogginu - svo bara beint heim í meistaradeildina :-)
Síja,
Ingvi

- - - - -

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvað segirru um þessa?
http://www1.istockphoto.com/file_thumbview_approve/2972943/2/istockphoto_2972943_soccer_goalkeeper_in_the_rain.jpg

Kristófer

Nafnlaus sagði...

Yo. Eins og þú kannski veist er ég tognaður einhversstaðar undir hnénu(veit ekki hvað það er)eftir leikinn á laug. Bara svo þú vitir af því þá kemst ég í fyrsta lagi á laugardag.

Sindri

Nafnlaus sagði...

Veikur.

Nafnlaus sagði...

hvað með þennan hann er ekki bara með glerauagu hann er með skíðagleraugu
http://www.fotbolti.net/tmp/15683_380_w.jpg
kveðja úlli

Nafnlaus sagði...

http://www.althingi.is//myndir/thingmenn-cache/205/205-200.jpg

Nafnlaus sagði...

hey ég er veikur og kem því ekki á æfingu

Nafnlaus sagði...

sry gleymdi að setja nafn
Emil

Nafnlaus sagði...

hlýt að fá powerade fyrir þessa!

http://www.flickr.com/photos/adambarr/1739352110/

Daði

Nafnlaus sagði...

ég er meiddur í hné og kemst ekki á æbbara í dag

Kv. Starki klikk

Nafnlaus sagði...

Hélt að æfing væri 19:30 gáði aðeins of seint á bloggið
Kv Viktor G.

Nafnlaus sagði...

http://www1.istockphoto.com/file_thumbview_approve/2972943/2/istockphoto_2972943_soccer_goalkeeper_in_the_rain.jpg

stærri mynd
kveðja Kristófer

Nafnlaus sagði...

ble. hafði ekki húmor fyrir alþingismyndinni! en daði er kominn með powerade og eiginlega kristó líka! ok sör. .is