Jamm.
Hérna eru allar upplýsingar um mótið sem er laugardaginn 29.des. Við verðum með fimm lið í mótinu - Kjappinn er að fara til Noregs þannig að Kiddi og Rabbi munu klára þrjú lið, og Örnólfur svo tvö lið. Heyrið samt í mér ef einhver kemst ekki (ég bókaði leikmenn sem hafa ekki verið að mæta neitt voða vel en vona samt að þeir séu klárir á laug).
Það eru þrír markmenn klárir þannig að við þurfum að græja markmenn í tvö lið. Fáum svo 3 leikmenn úr 4.fl.
3. flokkur leikur sem sé í 7 manna liðum skv. reglum um miniknattspyrnu, með þeirri undantekningu að leikið er á stór mörk. Leikið verður til úrslita og veitt verðlaun; bikar og gull- og silfurverðlaunapeningar. Leiktíminn er 1 x 16 mín.
Hafið það svo ennþá gott. Kveðja, Ingvi - 8698228.
- - - - -
A lið og B lið: A hópur - Mæting um kl.8.30 upp í Egilshöll - spilað frá kl.9.00 til kl.12.40 - (sjá betur á síðunni hans Örnólfs):
Snæbjörn Valur - Anton E - Daníel Ben - Bjarmi - Ævar Hrafn - Aron Ellert - Bjarki B - Bjarki Steinn - Bjarki Þór - Einar Þór - Guðlaugur Þór - Bolli - Arnþór Ari - Kristján Einar - Jón Kristinn - Guðmundur Andri.
C lið - yngra ár - Mæting kl.11.40 upp í Egilshöll - spilað frá kl.12.20 til 16.40:
Kristján Orri - Tryggvi - Daníel Örn - Stefán Tómas - Arnar Kári - Þorleifur - Kormákur - Jóel - Daði Þór.
C lið - eldra ár - Mæting kl.12.00 upp í Egilshöll - spilað frá kl.12.40 til kl.17.00:
Flóki - Jakob Fannar - Starkaður - Símon - Viktor G - Óskar - Davíð H - Emil D - Gylfi B - Arnar Már.
D lið - Mæting kl.12.30 upp í Egilshöll - spilað frá kl.13.00 til 17.20:
Kristófer - Viktor Berg - Matthías - Úlfar Þór - Hrafn - Sindri - Hákon - Davíð Þór + Sindri G, Ólafur Frímann og Dagur Hrafn.
Forfallaðir / í fríi / meiddir / spila ekki: Jónas - Orri - Mikael Páll - Jónmundur - Stefán Karl - Árni Freyr - Anton Helgi - Arianit - Kevin Davíð - Daníel - Anton Sverrir.
- - - -
Leikirnir:
29.12.07 09:00 3. fl. karla A-lið R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 10:20 3. fl. karla A-lið R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 11:00 3. fl. karla A-lið R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 11:40 3. fl. karla A-lið R1 Þróttur R v Fylkir
29.12.07 09:20 3. fl. karla B-lið R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 10:40 3. fl. karla B-lið R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 11:20 3. fl. karla B-lið R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 12:00 3. fl. karla B-lið R1 Þróttur R v Fylkir
- - - - -
29.12.07 12:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 14:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 15:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 16:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Þróttur R v Fylkir
29.12.07 12:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 14:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 15:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 16:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Þróttur R v Fylkir
- - - - -
29.12.07 13:00 3. fl. karla D-lið R1 KR 2 v Þróttur R.
29.12.07 15:00 3. fl. karla D-lið R1 Þróttur R. v Fjölnir 3
29.12.07 16:00 3. fl. karla D-lið R1 Fjölnir 2 v Þróttur R.
29.12.07 17:00 3. fl. karla D-lið R1 Þróttur R. v Fylkir 2
- - - - -
miðvikudagur, 26. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Gleðileg Jól!!!!!!!!!
Öll sömul og Takk fyrir liðu árin útaf ég mun fara frá ykkur.
og Hafð það gott á næstum árum.
ÁFRAM ÞRÓTTUR!!!!!!!
kveðja: K.Davíð
Sorry að ég náði ekki að kveðja ykkur almennilega
fyrir þá sem vita ekki þá er ég að fara flytja.
bæbæ
-k.David
get bara keppt fyrstu tvo leikina því ég er að fara í jólaboð:(
kveðhja Úlli
ég fór ekki til útlanda því að það var of kalt úti og eitthvað þannig, og ég get spilað:D:D
hæhæ ingvi afhverju er ég í liði?
ég er ílla brákaður á ristinni og má/get ekkert æft og það er líka ástæðan fyrir því að ég er ekkert búin að vera að mæta. ég var búin að senda örnólfi sms og commenta á bloggið hjá honum og láta ykkur báða vita þannig ég verð bara í stúkunni með johnny á morgun. kv. AntonSverrir
jó. já gangi þér vel á egilsstöðum kevin davíð - kíkir á okkur þegar þú kíkir í bæinn. Úlli, við hljótum að redda því, pínum þig kannski að taka næst síðasta og missa af forréttinum! Anton, var ekki klár með þig, verður í vatninu með hinum meiddu. Arianit, ég smessa á þig. og strákar, liin verða svona og hver og einn hjálpar sínu liði að massa mótið. Gangi ykkur vel á morgun - mæta klárir til leiks og berjast, taka leikina, fá fleiri á markaskoraralistann og taka medalíu. ingvi "pa norge"
Skrifa ummæli