Sæler.
Hérna eru grunnupplýsingar fyrir mótið á laugardaginn kemur - setum svo inn nákvæm lið og mætingartíma á morgun, fimmtudag. Mæli svo með að menn hreyfi sig eitthvað svo við verðum klárir á laugardaginn. Þaggi!
- Mótið er sem sé á laugardaginn kemur (29.des).
- Við verðum með 5 lið í mótinu (ca.9 leikmenn í liði). Tvö lið keppa fyrir hádegi (ca.9-12) og þrjú lið keppa eftir hádegi (ca.12-17).
- Spilað er 7 v 7 á hálfan völl, með stórum mörkum.
- Leiktíminn er 1 * 16 mín.
- Leikið verður til úrslita (þ.e. bikar og verðlaunapeningar).
Alles klar,
Ingvi
þriðjudagur, 25. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hvernig geta verið 5 lið þegar 4 lið eru fyrir og eftir hádegi ? :S
Skrifa ummæli