Jó.
Það er spurning hvernig veðrið verður á morgun, laugardag. Verðum eiginlega að taka check í fyrramálið. Ef veðrið verður bærilegt þá:
- Spilæfing - B hópur - Gervigrasið - kl.9.45 - 11.00.
Og munum að við erum á Íslandi, við erum ýmsu vanir! En ef veðrið verður bandbrjálað þá færum við okkur innanhús seinna um daginn.
Takið wake upp um níu (ætti audda að vera aðeins fyrr) og kíkið út eða á bloggið, verð með þetta staðfest þá :-) Það er alla veganna training á morgun! Ok sör.
Kv,
Ingvi
- - - - -
föstudagur, 14. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hey sorry en ég er enþá toggnaður og síðan meiddi ég mig eikkð í hnéinu í Leikfimi =/
kv.Tolli
já hæ ég kemst ekki á æfingu á morgun ég er að fara að vinna :(
Kv. Starki
Er æfing í dag???????????????????????????????????????
hey ég er frekar þreyttur eftir a liðsæfinguna
kv.danni
Skrifa ummæli