Jó.
Eigum við eitthvað að ræða veðrið í gær. Við stóðum varla í lappirnar (stebbi, krissi og daði fuku um koll) en reyndar er alltaf geggjað gamað í svona veðrum. Hentaði mér reyndar illa í gær, var ekki nógu flair - og langó/vogó tapaði fyrir laugó með 8 mörkum gegn 10.
En veðrið er sweet í dag, og við æfum allir saman í kvöld, þriðjudag:
- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.
Annars ekkert slúður.
Búinn að uppfæra markaskorara - og svo bara liverpool í kvöld.
Sjaúmst,
Ingvi, Örnólfur og Jackó.
- - - - -
þriðjudagur, 11. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
14 ummæli:
Kem ekki á æfingu, er enþá slappur í fætinum
'Viktor Berg
mæti samt örugglega á fimmt. eða mið. ef það er æfing þá ;)
Kem ekki á æfingu er veikur!
/Emil
uhh Ingvi ég er með 2 mörk eitt í stjörnuleiknum og eitt gegn leikni
HA ? töpuðum við ekki 5-0 fyrir Stjörnunni ??
kv. Bjarmi
veikur b�
nei ég spilaði líka með b liði
Held að ég komist ekki verð að æfa mig fyrir samræmdu prófin kv. Jónas
P.S Eins og allir kennarar hafa hamrað á manni seinustu árin "alltaf gott að byrja að æfa sig fyrr en seinna".
ég veit ekki alveg með það að tryggvi sé á undan mér á listanum yfir markahæstu menn... mín komu nú öll á undan hans
er búinn að vera með kvef, og svo er eitthvað stærðfræðipróf sem ég þarf að taka á morgunn!
Arianit
öss, laga þetta hér með árni. set þig fremstan flóki (út af stafrófsröð (og væli). og veit af ykkur sem eru að læra eða eruð slappir. .is
eenn soldið pirrandi að vita ekki hvenær við fáum borgað. fáum við það ekki örrugglega fyrir jól?
ég er orðinn virkilega pirraður brest bráðum í grát. þarf pening til þess að fæða börnin mín
ég er reiður!
MIÐVIKUDAGURINN !!! blehh ég kemst ekki á æfingu í dag er meiddur á ristinni get varla labbað en reyni á föstudaginn
kv.AntonSverrir
Skrifa ummæli