Jamm.
Hérna er planið niður í Þrótti í dag, þriðjudag:
- Jólatrjáasalan verður á þriðjudag kl 17 - 20. Um verður að ræða helstu stærðir og gerðir trjáa frá Blómavali. (villibráðarblað Gestgjafans, mandarínukassi og einn miði í jólahappadrætti Þróttar fylgir öllum seldum trjám).
- Heitt kakó, kaffi og smákökur í boði Unglingaráðs.
- Jólamarkaður, með treflum, treyjum, derhúfum, mandarínum ,eplum og fleira.
- Opin æfing á gervigrasinu þar sem leikmenn allra flokka geta spriklað saman og skipt í lið og haft gaman.takið með ykkur fótboltaskóna...
- Barnakór Laugarnesskóla syngur kl 18.00 í salnum..
Endilega láta sjá sig strákar. Við verðum svo með skipulagða æfingu fyrir allan okkar flokk frá 19.00-20.00.
Sjáumst í jólaskapi í dag.
Ingvi, Örnólfur og Jackó.
- - - - -
mánudagur, 17. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
Er en veikur, þannig kem ekki á æfingu
Davíð Þ.
bíddu er þá skildumæting klkkan 17:20?
og er bara venjuleg æfing klukkan 7-8
bara i einn klukkutima?
hey. eigum við ekki að segja skyldumæting um kl.18.00 eða 18.30. svo mössum við etta í klukkutíma. .is
ég kemst ekki á æfingu er að fara í fjölskyldu afmæli
ég fer á handboltaæfingu því ég fór á fótboltaæfingu í gær!!!!
kv stebbi t
er þá bara venjuleg æfing kl. 19-20 á þrið?
kv. Matti
Ég komst ekki í dótið fyrir æfingu en mæti á æfingu
Kv Hákon
kem ekki a aefingu aetla ad laera heima
kv.arnark
erfitt próf á morgun og þarf að læra helling. kemst ekki á æfingu.
kv.Daði
Skrifa ummæli