laugardagur, 15. desember 2007

Sun!

Sælir meistarar.

Jóladagurinn sem átti að vera á morgun, sunnudag, niður í Þrótt verður færður fram á þriðjudag vegna veðurs. Það er spáð einhverju massa veðri.

En það er æfing hjá A hóp, chill hjá B hóp, og svo er audda:

- Man.Utd v Liverpool kl.13.10.

og

- Arsenal v Chealsea kl.15.40.

Ekki slæmt.
Verðum svo í bandi.
Ingvi

p.s. kem svo happdrættismiðunum á þá sem eiga eftir að fá þá á mánudaginn.

- - - - -

11 ummæli:

Unknown sagði...

Ég vil sjá Liverpool taka þetta 2-0 !

Unknown sagði...

ingvi erum vid bunir ad fa launin

Nafnlaus sagði...

1-2 fyrir manchester:D
gerrard, ronaldo og fletcher skora:D
danni

Nafnlaus sagði...

ég segi 1-0 fyiri manutd tevez skorar aron e

Nafnlaus sagði...

Aron þú ert rosalegur!

Nafnlaus sagði...

öss, kallaði aron þetta fyrir eða eftir leik! 19-5 í færum og 2 save á línu - en það er ekki spurt að því :-( .is

Nafnlaus sagði...

7 dagar til jóla og við erum ekki enþá búnir að fá borgað! geturu komið með einhverja dagsetningu á útborgunardag?

-Mikki

Nafnlaus sagði...

8 dagar kallinn

Nafnlaus sagði...

ok eða það skiptir ekki

Nafnlaus sagði...

ég er soldið sammála mikka ég vil fara fá útborgunar dagsetningu... :D (maður þarf að kaupa sprengjur)
-Tolli

Nafnlaus sagði...

Er æfing í dag (mánudag)?????