miðvikudagur, 2. janúar 2008

Jólamótið - tölfræði!

Jamm, finaly.

Hérna eru úrslit og markaskorar í jólamótinu í ár:

C lið á yngra ár (4 sigrar - 1 tap):

vs. KR: 3-0 (Kormákur, Tryggvi og Daniel Örn).
vs. Víking: 7-0 (Daði Þór, Tryggvi 3, Jóel, Arnar Kári og Daníel Örn).
vs. Fjölnir: 3-1 (Kormákur, Tryggvi og Þorleifur).
vs. Fylkir: 7-0 (Daníel Örn, Stefán Tómas, Arnar Kári, Kormákur, Jóel, Þorleifur og Tryggvi).

leikur um 1.sætið vs. Fjölni: 1 - 4 (Jóel).

C lið á eldra ári (1 sigur, 1 jafntefli, 1 tap):

D-lið vs. KR: 0-0.
D-lið vs. Fjölnir: 0-4.
D-lið vs. Fylkir: 6-1 (Flóki 2, Davíð Hafþór, Viktor G, Starkaður og Jakob Fannar).

D lið (3 sigrar - 1 tap):

vs. KR: 1-0 (Dagur Hrafn).
vs. Fjölnir: 3-0 (Matthías, Viktor Berg og Davíð Þór).
vs. Fjölnir 2: 2 - 7 (Hákon, Dagur Hrafn).
vs. Fylkir: 2-0 (Dagur Hrafn og Davíð Þór).

- - - - -

Maður getur verið nokkuð sáttur. Hefði verið gaman að klára Fjölni í C yngri eftir að hafa rúllað upp riðlinum og fá "dollu" niður í Þrótt! Maður hefði helst viljað sjá eldra árs liðið fara alla leið, en Fylkir gjörsigraði okkur og þar vantaði líka einn leik (Víkingur var ekki með lið). Fjölnir greinilega sterkir í D liðum og kláraði mótið að ég held.

En good stöff - við fengum alla veganna eitthvað úr þessu og menn bæði bættu sig og komust á blað í markaskorun (meir að segja .... nei þetta má ekki).

Ræðum svo um etta á fyrstu æfingu eftir hlé.
Ok sör,
Ingvi

- - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég skoraði 2 ekki viktor g

Nafnlaus sagði...

leikur númer 2 á móti fjölni 1 fór
2-7 og dagur skoraði þá eitt mark.