þriðjudagur, 22. janúar 2008

Mið - fimleikar!

Yepp.

Ánægður með viðbrögðin í síðustu færslu - pídsa og kók ef allir 45 setja inn númerið sitt!
Annars frestaðist leikurinn A leikurinn v Hauka í gær þannig að æfingin varð aðeins öðruvísi. Steinn, skæri, blað spretthugmyndin hans Flóka var nett og menn tóku vel á því.

En það eru fimleikar í kvöld, miðvikudag, hjá B hóp + smá upphitun á undan:

- Hlaup + fimleikar - Mæting kl.18.30 í klefa 8 - búið um kl.20.00.

Tökum ca.2.5 km í einhverju formi, á vellinum eða í kring þannig að koma með útidót + innidót. Handboltagaurar massa þetta svo og rétt ná hinni æfingunni (nema það sé frí til að horfa á leikinn!) Minni svo á "dótið í tösku regluna" (ekki plastpoka!) Held það sé svo æfing um kl.18.00 hjá A hóp.

Sé ykkur,
Ingvi - 8698228.

- - - - -

p.s. fimleikarnir koma til með að kosta 2000kr á mann - ca.7 skipti. Fast verð og best að leggja inn á mig sem fyrst: Reikningsnúmer: 549-26-008228. Kennitala:190279-4219 (veit, stutt í þrítugt maður). Muna að skrifa nafn undir skýringu.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nema Hvað er í kvöld svo kem ekki!!!!
Viktor Guðjóns.

Nafnlaus sagði...

Þá er það bara krossahlaup. HaHaHaHaHa

Nafnlaus sagði...

Kem kannski í klst og fer síðan!
Viktor G

Nafnlaus sagði...

ég er meiddur í bakinu
l8er

Nafnlaus sagði...

hei er ad laera fyrir staeprof svo kem ekki
kobbs

Unknown sagði...

enn veikur

starki