miðvikudagur, 9. janúar 2008

Mið!

Jó.

Kjappinn með seint á mán, skróp í gær og frí í dag - kæruleys á manni! Get samt sagt ykkur að mfl tók Njarðvík í gær 5-1 og var vinstra varnarsvæðið geipilega flott í fyrri hálfleik (getið bara spurt egil b).

Alla veganna, það er enn verið að bóka tíma, þjálfara og verð í fimleikana þannig að það er frí hjá B hóp í dag, miðvikudag. Sem sleppur alveg þar sem að það var æfing á mán, í gær þrið og á morgun, fim. Einnig er æfing á laug (væntanlega inni) og svo keppir eitt lið á sunnudaginn í Egilshöllinni.

Þeir sem ekki náðu að skila happdrættisdótinu í gær geta gert tvennt: hent þeim á kallinn í sigluvog 5 (flotta rauða húsið í miðri götunni) milli kl.18 og 20, eða á Örnólf niður í Þrótti kl.19.30 (æfing hjá a hóp þá). Strákar - reynum allir að skila af okkur í dag (mið) - það er dregið á morgun!!

Ok sör. Ég sé ykkur svo pa morgen.
Berjast.
Ingvi

- - - - -

p.s. var að taka til í tölvunni og fann nokkrar gamlar myndir - spurning að búa til nýjan flokk á blogginu - "gamla myndin"! Á til nokkrar góðar. Eins og t.d. þessa:


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull er kobbi svalur þarna!

Nafnlaus sagði...

Einar náttlega ekkert búinn að breytast.. djók. hehe ;D

Nafnlaus sagði...

"etta er ekki ég skom !"

Nafnlaus sagði...

Alveg pottþétt ekki þú Kobbsi