Jamm.
Ánægður með menn í gær, létu ekki frost og vind hafa áhrif á sig. Völlurinn reyndar ekki spes en við eyðum nú ekki meiri tíma í að væla yfir því. Flóki og Kobbi fengu húfurnar og kallinn var óvenjuslakur í markinu :-/
Það átti að vera leikur hjá einu liði í kvöld, föstudag og einu liði á sunnudaginn - en við erum alla veganna búnir að fresta leiknum sem átti að vera í kvöld (fram á þrið/mið) - en reynum að klára leikinn á sunnudaginn (en sjáum líka til hvernig veðrið verður).
Þannig að.... það er frí í dag, föstudag. En býst við að hluti af hópnum æfi á morgun, laugardag, inni og hluti af hópnum keppi svo við Fylki á sunnudaginn.
Ok sör.
Reyni að setja tímana inn í kvöld - og fer svo að telja mætingarnar í jan.
Hafið það annars gott.
Ingvi - 8698228.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
djöfulsins andskoti ég vildi hafa leik
hvenær er æfingin hja A-hop??
hvenar er æfing á morgun (laugardag) ?,
Skrifa ummæli