laugardagur, 26. janúar 2008

Sunnudagsbíó!

Jamm.
Það er bíó á morgun hjá þeim sem eru "game". Búinn að "plögga" díl á spennumyndina Cloverfield!

Hefst kl.16.00 í Laugarásbíó (veit soldið snemmt, en þá á mar líka kvöldið eftir ... í lærdóm), gott að vera mættur 15.40. Kostar 600kr + ef menn skella sér á popp og kók (líka hægt að koma með ávexti eins og kallinn).

A hópur mætir endilega líka, eftir æfinguna sína. Þeir í B hóp sem hafa mætt illa í vikunni mega alveg taka ca.4-5 km skokk á morgun, aðeins til að ná hinum í "fitnessinu"!

Fjölmennum á morgun strákar,
sjáumst,
Ingvi 8698228.

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er bannað að smygla mat í bíó!!!:)

Nafnlaus sagði...

er æfing á mánudag eða? getur þetta ekki komið aðeins fyrr inn á bloggið.

Nafnlaus sagði...

Hver er það með leyfi ! ?