Þokkalega sáttur við mætinguna í gær á fyrstu æfingu ársins. Ef þetta verður raunin næstu mánuði þá er ekki að spyrja að "standardinum" í vor - fyrir utan það hvað allt verður miklu meira "pro" og skemmtilegra þegar hópurinn mætir allur.
Við vorum 22 - vissi svo af Adda, Tryggva, Jónmundi, Antoni Helga, Viktor G og Stefáni Karli - vissi ekki um Matta, Arianit og Kobba (kannski ófært) - Kevin Davíð og Arnar Már eru fluttir - Gylfi mætir þegar handboltinn er í chilli og Valli, Silli og Reynir mæta (vonandi) sprækir í vor :-)
Alla veganna, það er frí í dag, föstudag, hjá B hóp, en við tökum góða spilæfingu á morgun, laugardag. Æfingin verður eftir hádegi (sumir fagna því væntanlega):
- Æfing - Laug - B hópur - Gervigrasið - kl.13.00 - 14.30.
Verð hugsanlega búinn að raða í lið og set það inn í kvöld og hugsanlega fáum við 4.fl gaura til að taka á. A hópur æfir í dag skv. plani (og svo styttist í innanhúsmótið hjá þeim).
Sixpack og bísepp prógrammið er byrjað hjá okkur Tomma - ekki að ræða það að ég splæsi pedsuveislu í maí:
Sjáumst svo á morgun.
Ingvi "ekki skóli fyrr en í ágúst" sveins.
- - - - -
10 ummæli:
Er ekki málið að hafa æfinguna aðeins fyrr, := , en mæti samt.
spilum við á stórum velli eða bara svona semi??:D
-Viktor Berg
Var veikur á fimmtudaginn svo komst ekki glaymdi að láta vita
KV Viktor G
shiit auuuuðvitað ekki fyrr
jó. þetta verður alvöru leikur - stór völlur - 11 v 11 - tölfræði skráð! .is
en ef það mæta 18 gaurar?:O
en hey ekki verða of upptekinn að worka out af þú gleymir að uppfæra mörkin.:D;=)
=danniW=
Hérna ég er að fara að vinna á morgun en ég hélt að æfinginn væri fyrr og hérna er ekki hægt að hafa þessa æfingu fyrr á næstu helgum?
Kristófer og Tryggvi
Já er sammála þessu hjá Kristó og Tryggva með að hafa æfingarnar fyrr, er nefnilega lika að fara vinna.
Davíð Þór
Já ég líka....Emil
djö, menn bara að vinna eins og ljón! það er spurning hvort það mæta fleiri mjög snemma á laugardegi eða eftir hádegi!! en þetta er góður punktur, ræðum þetta í vikunni. .is
Skrifa ummæli