miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Fim!

Jev.

Smá breyting í dag, fimmtudag (völlurinn aftur orðinn svona). Við förum í Boot Camp tíma - og þar með engin æfing á vellinum í kvöld.

- B hópur - Boot Camp - kl.16.00 - 17.00 - Gamla Gym 80 (fyrir aftan Nings á Suðurlandsbraut 6b).

Ekki panika - þetta verður bara nettur tími. Heyrið í mér ef þið finnið ekki staðinn. Kostar bara 200 kall og mæli ekki með að vera of seinn - gott að vera kominn aðeins fyrir fjögur. Muna svo eftir öllu dóti.

B liðið keppir svo v FH og C liðið v Fylki á laugardaginn (ef völlurinn er spilfær).

Sé alla í dag,
Ingvi

- - - - -

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kem ekki á æfingu, er slæmur í maganum

-Orrinn

Nafnlaus sagði...

kemst ekki í bootcamp ídag
kv.danni

Nafnlaus sagði...

ég er ennþá veikur svo að ég kom ekki í dag
mikki p

Nafnlaus sagði...

en veikur klikkaður !

Nafnlaus sagði...

hey ég er veikur og þessvegna ekkiert búin að mæta svo var ég líka úti í london en reyni að mæta á laug eða sun.

Nafnlaus sagði...

gerðu það bara "