föstudagur, 1. febrúar 2008

Frestun - æfing í staðin!

Jamm.

Við frestum líka Fylkisleiknum á morgun, sunnudag! Verðum bara að bíða eftir að völlurinn verði spilfær!

En það er æfing í staðinn. Þeir sem komust ekki í dag mega "audda" mæta á morgun, en annars eru frí hjá þeim.

- Æfing - Sun - Íþróttahús Langó - kl.11.30 - 13.00.

Látið það berast að það er æfing en ekki leikur. Annars lætur húsvörðurinn þá vita sem mæta niður í Þrótt!

Dótið í tösku - Powerade - Nýr þrekhringur - Hresst þrektest - Klassískur dýnubolti.

Sé ykkur á hressa á morgun.
So bara hlýnun í næstu viku :-)
Ingvi

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kemst ekki á æfingu á mrg.. Er að fara að keppa í handbolta.

-Krissi !

Nafnlaus sagði...

meiga þeir sem mættu á A-hóps æfingu í dag mæta á mrg?

Nafnlaus sagði...

veit af þér krissi, og tryggva. eru fleiri að keppa? og jamm, í lagi fyrir suma að taka double þessa helgi (en fá samt eina mætingu). ok sör. .is