Sælir piltar.
Kallinn loksins kominn heim - leiðindaseinkun á vélinni í dag, sunnudag, sem gerði það að verkum að ég eyddi meira, og jú, var eiginlega gúrkumeistari!
Það er æfingaleikur hjá hluta hópsins annað kvöld (mán) kl.20.00 v Fylki - en ég á aðeins eftir að kíkja á mætinguna í síðustu viku (mið-fim og sun) og kanna status á mönnum - þannig að ég set liðið inn í kringum hádegi á morgun.
Annars bara stemmari. Loksins orðið hlýtt! Styttist í spilakvöldið. A hópur keppti í dag í úrslitum Futsal mótsins (vorum sem sé með besta árangur af liðum sem lentu í öðru sæti). Frétti bara að við hefðum endað í 5.sæti - heyrum í þeim með það á þriðjudaginn, og mössum það svo að ári!
Sé ykkur á morgun, mánudag.
Nóg að gera í þessari viku :-)
Ingvi
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
er þá æfing á mánudaginn eða?
leikur
blee!
er veikur í dag og var einnig veikur í gær þannig að kom ekki á æfingu þá :/ þannig ég mun ekki keppa í dag ef ég á að keppa
Sindri
Skrifa ummæli