þriðjudagur, 19. febrúar 2008

Rabb!

Jamm.

Ætla rúlla létt yfir leikmannalistann í tengslum við síðustu æfingar. Ekkert stress, bara smá pæling í gangi hjá mér. Tek á mig ef ég klikkaði á einhverju! Auglýsi svo fimleikana betur í næstu færslu.

- - - - -

Leikmenn - B hópur - þriðjudagurinn 19.feb:

Arnar Kári - Mætti vel í síðustu viku - tók handboltann í gær - ef hann mætir eins og maður er hann yfirburðarmaður.
Daði Þór - mætti afar vel í síðustu viku og mætti á æfinguna í gær - að standa sig virkilega vel.
Daníel Örn - Mætti vel í síðustu viku - veikur í gær - í klassa málum.
Davíð Þór - búinn að mæta "brösulega" út af hnémeiðslum - en átti fínan leik á mán - meiddur á æfinguna í gær - er annars búinn að vera standa sig vel - nær sé vonandi af meiðslunum.
Davíð Hafþór - Mætti vel í lok síðustu viku - klikkaði á leiknum á mán - mætti í gær - þarf að laga aðeins æfingasóknina og þá rúllar hann essu upp.
Emil Dagur - Mætti lala í síðustu viku - var flottur í leiknum á mán - heildarmætingin er líka lala, laga það og þá erum við að tala saman.
Hákon - átti nokkuð góðan leik á mán - meiddur og komst ekki á æfinguna í gær - annars að standa sig vel.
Hrafn - Mætti nánast ekkert í síðustu viku - var samt flottur í leiknum á mán - þarf að laga mætinguna aðeins en er annars að standa sig vel.
Flóki - búinn að mæta eins og ljónið - mætti á æfinguna áðan - alveg að detta í a hóp.
Jakob Fannar - Mætti nánast ekkert í síðustu viku - Mætti ekki á æfinguna í gær - búsetan náttúrulega vandamál en ef hann setti boltann í fyrsta sætið myndi hann vera yfirburðarleikmaður.
Jóel - mætti ekkert sérlega vel í síðustu viku - var góður í gær þrátt fyrir smá meiðsli - var ekki á æfingunni áðan - annars í nokkuð góðum málum (stundum of góður við sig - smá meiri aga og málið dautt).
Jónmundur - mætti 50% í síðustu viku - var bestur á vellinum á mánudaginn - fer alla leið ef hann mætir eins og ljónið!
Krissi - mætti nánast ekkert í síðustu viku - veikur á mánudaginn og í gær og spánn í dag! - þarf aðeins að laga mætinguna hjá okkur og hjá Rúnari og þá kemur etta strax.
Kristófer - Mætti nánast ekkert í síðustu viku - var einn af mönnum leiksins á mán - tók handboltann í gær - hefur misst soldið út sökum handboltans og vinnu en það virðist ekki koma af sök! Yrði samt í ennþá betri málum ef hann lagaði aðeins mætinguna hjá okkur.
Kommi - Mætti vel í lok síðustu viku - mætti ekki á æfinguna í gær - er í nokkuð góðum málum, mætingar- og fótboltalega séð.
Matthías - Mætti 50% í síðustu viku - átti góðan leik á mánudag og var óheppinn að skora ekki í lokin - var á æfingunni í gær - er í góðum málum.
Mikael Páll - mætti 50% í síðustu viku en var í ferðalagi - var góður á miðjunni á mánudaginn - mætti á æfinguna í gær - er að standa sig vel.
Orri - Mætti nokkuð vel í síðustu viku - átti snilldar leik á mán - var meiddur í gær - er í fínum málum en mætti fara að heyra í Rúnari markmannsþjálfara meira!
Óskar - Mætti vel í síðustu viku - var flottur í bakverðinum á mánudaginn - boltatæknin upp á tíu - þarf bara að losa boltann stundum fyrr - annars í flottum málum.
Stefán Tómas - mætti vel í síðustu viku - kom ekki á æfinguna áðan - annars í nokkuð góðum málum.
Sindri - búinn að mæta þvílíkt vel og standa sig í samræmi við það - hefði virkilega viljað sjá hann í leiknum í gær en var veikur sem og í gær.
Símon - spilaði vel í leiknum í gær og mætti á æfinguna áðan - í klassa málum.
Starki - mætti nánast ekkert í síðustu viku sökum hælsæris - mætti ekki í leikinn í gær en mætti á æfingu áðan - var kominn á gott skrið - þarf að komast á það aftur, og negla svo næsta leik!
Tryggvi - Mætti lítið í síðustu viku - var samt flottur í leiknum á mán - var veikur á æfingunni í gær - er í klassa formi þrátt fyrir meiðslin síðustu vikur.
Viktor G - Mætti lítið í síðustu viku sökum nárameiðsla - var virkilega góður í leiknum á mán - er í fínum málum.
Viktor B - Mætti afar vel í síðustu viku - átti fínan leik á mán - komst ekki í gær - virkilega ánægður með hann, halda áfram á þessari braut.
Úlfar Þór - Mætti 50% í síðustu viku en vissi af honum um helgina - komst ekki í gær - Er annars í góðum málum, mætingar - og fótboltalega séð.


- - - - - 27 leikmenn - - - - -

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ömm ég er ekki meiddur...ég er veikur

-Hákon