þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Þrið!

Jess.

Við erum að tala um að það er bara nett hlýtt í dag. Við erum líka að tala um að ég fékk mér varla bollu í gær, þannig að ég verð léttur á mér í einu markinu í dag!

En við æfum allir saman í kvöld, þriðjudag, fá alla á staðinn takk, enga afsakanir teknar. Jú kannski einhverjar en allir að mæta samt:

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.

Svo er Boot Camp tími bókaður sem og frjálsíþróttahöllin. Og svo leikir hjá öllum innan viku (nema það frjósi aftur)!
Sjáumst í kvöld.
Ingvi og co.

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég er veikur svo að ég kem ekki á æfinguna :(

mikki

Nafnlaus sagði...

Ég er veikur og kem ekki

Snæi

Nafnlaus sagði...

heyy sorry að ég er ekki búin að vera að mæta! var í Vestmannaeyjum þessa helgi. Ég hélt að ég hefði sett komment, um að ég hefði farið, sem kom greynilega ekki en hefði náttúrulega átt að hryngja og segja frá því:/ en kemst samt ekki heldur á æfingu núna því ég er að fara í matarboð en ég reyni að bæta úr þessu.

Kv. Kommi

Nafnlaus sagði...

hey. allt móttekið strákar, veit af ykkur. sjáumst á morgun. .is