Jamm.
Alles klar - engin svaka leikur í gær, en Ísland náði samt að klára dæmið. Svo náði Beckham landsleik nr.100. En við æfum í kvöld, fimmtudag, síðasta æfing fyrir leikinn á laug:
- Æfing - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.
Tökum smá hlaup á undan (ekki gott að vera í takkaskóm), en svo eigum við að hafa allann völlinn, yrði ekki leiðinlegt ef við yrðum 22 (og ekki með þjálfara í markinu)! Mæti svo með twei sports drinken!
Sjáumst sprækir,
Ingvi og Dóri
- - - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
er ekki í lagi að ég og bjarmi mætum ?.. komumst ekki í gær :P
hey getum við ekki skipulagt æfingu á föstudaginn? mjög þægilegt daginn fyrir leik...
-Tolli
Jú endilega bjarki og bjarmi, og hugsanlega tolli. .is
en tæpur í ristinni....
kemst ekki
kv. Davíð Þ.
p.s. setti utanlandsferðarumræður undir þá færslu (hér aðeins fyrir neðan). .is
slæmur í öklanum og kemst ekki á æfingu
-Úlfar
Skrifa ummæli