fimmtudagur, 13. mars 2008

Laug + Sun!

Sælir meistarar.

Hefði viljað taka æfingu á morgun, laugardag, þar sem að mætingin áðan var heldur slök - ég tek líka á mig mikla seinkomu!

En það er mikið að gerast á vellinum, fjórði flokkur með þrjá leiki, og svo er mfl leikur um morguninn (reyndar á kr velli). Þannig að... það er frí á morgun, laug. En mætum í góðu standi í leikina á sunnudaginn (þeir sem ekki hafa hreyft sig síðan á þriðjudag verða samt að taka 25 mín hlaup á morgun). Planið á sun er svona:

A lið v Fylki kl.12.30
B lið v Fylki kl.14.00.
C lið v Fylki kl.15.30.

Keppt á gervigrasinu okkar - Mæting 50 mín fyrir - Ég set liðin upp á morgun - Allir klárir hér að neðan - Það má ekki mikið út af bera (úlli dobblar verkstjórann - hrafn og starki fiffa fermingartímann. Stebbi T, Óskar og the Twins úti, mikki og emil meiddur).

Klárir: Arnar Kári - Anton S! - Daníel Örn - Davíð Þór - Guðmundur Andir - Hákon - Hrafn - Kormákur - Kristján Orri - Matthías - Orri - Jóel - Sindri - Viktor Berg - Úlfar Þór - Þorleifur - Davíð Hafþór - Flóki - Jakob Fannar - Jónmundur - Símon - Starkaður - Viktor G.

Ok sör.
Ingvi og Dóri

p.s. heyri í tveimur að mæta á a hóps æfingu á morgun!
p.s.s. heyrum kannski í 2-4 að taka línuna í fjórða (það má smessa og bjóða sig fram)!


- - - - - -

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er spurningarmerki hja mér um leikinn...
er ekki allveg viss um að verða hress :( en kem ef ég verð búin að jafna mig