Létt og laggott í gær, en menn fengu vonandi eitthvað út úr æfingunni. Antone og Stebbi rændu gatorade-unum. Og af gefnu tilefni: ca.10 manns komu of seint í gær - trúi ekki að menn séu svona "busy" - lögum þetta strákar, það er lítið mál.
Það er frí í dag, miðvikudag, hjá B hóp, en æfing á vanalegum tíma hjá A hóp. Nokkrir verða boðaðir á þá æfingu.
Minni svo á:
- Það hljóta fleiri að vilja selja klósettpappír! Enn sjens að láta okkur vita. Svo afhent á laugardaginn.
- Enn slatti eftir að borga fimleikana.
Á morgun, fimmtudag, er svo dómaranámskeið hjá eldra árinu, og tiltektardagur hjá yngra árinu niður í Þrótti! Dómaranámskeiðið byrjar 17.30 í sal KSÍ, tiltektin aðeins fyrr (betur auglýst á morgun).
Verðum í bandi,
Ingvi og Dóri
p.s. ekki leiðinlegt:

- - - - -
3 ummæli:
hvenar er seinasti séns að láta vita af klósettpappírsölunni ?
kv. Davíð Þór
held seinni partinn á morgun, fimmtudag. .is
Great acces
Skrifa ummæli