sunnudagur, 2. mars 2008

Mætingar!

Já.

Loksins gæti einhver hugsanlega sagt. Hérna eru janúar og febrúar mætingarnar. Set alla veganna feb hægra megin á bloggið við tækifæri.

Held að þetta ætti að vera nánast 100% tölur. Menn sjá alveg ef þeir þurfa að laga mætinguna sína. Auðvitað kemur alltaf eitthvað upp á, en ég er búinn að segja ykkur það og þið vitið það alveg sjálfir, að ef maður er í þessu á fullu á maður ekki að vera undir 75% í mætingu. Enda sést það líka á frammistöðu í leikjum.

Ég set þetta bara í stafrófsröð en ekki eftir hæsta o.s.frv. Og ég minni enn á að það er minnsta mál í heimi að meila á ykkur allann listann þannig að þið sjáið hvenær þið misstuð af æfingu/um.

Tökum svo allir mars mánuð með trompi og mætum "eins og ljónið"!
Ok sör.

- - - - -

Janúar:

Arnar Kári Ágústsson 9 - 45%
Daði Þór Pálsson 16 - 80%
Daníel Örn Wiium 14 - 70%
Davíð Þór Gunnarsson 14 - 70%
Hákon Jóhannesson 12 - 60%
Hrafn Úlfarsson 15 - 75%
Kormákur Marðarson 13 - 65%
Kristján Orri Jóhannsson 10 - 50%
Kristófer Másson 9 - 45%
Matthías Pálmason 12 - 60%
Mikael Páll Pálsson 17 - 85%
Orri Sigurðsson 13 - 65%
Sigurður Jóel Ingimarsson 8 - 40%
Sindri Þorsteinsson 17 - 85%
Stefán Tómas Franklin 14 - 70%
Tryggvi Másson 5 - 25%
Viktor Berg Margrétarson 15 - 75%
Úlfar Þór Björnsson Árdal 16 - 80%
Þorleifur Ólafsson 14 - 70% (+ einhverjar æfingar hjá a hóp).
Ásgeir 3 - 15%
Davíð Hafþór Kristinsson 8 - 40%
Emil Dagur Brynjarsson 7 - 35%
Flóki Jakobsson 18 - 90%
Jakob Fannar Árnason 12 - 60%
Jónmundur Þorsteinsson 12 - 60%
Óskar Ástvaldsson 15 - 75%
Símon Steinarsson 19 - 95%
Starkaður Hróbjartsson 11 - 55%
Viktor Guðjónsson 8 - 40%

20 skipti.

- - - - -

Febrúar:

Arnar Kári Ágústsson 10 - 50%
Daði Þór Pálsson 14 - 70% (+ einhverjar æfingar með a hóp).
Daníel Örn Wiium 13 + (+ 1 æfing með a hóp).
Davíð Þór Gunnarsson 15 - 75%
Hákon Jóhannesson 15 - 75%
Hrafn Úlfarsson 12 - 60%
Kormákur Marðarson 11 - 55%
Kristján Orri Jóhannsson 2 - 10%
Kristófer Másson 10 - 50%
Matthías Pálmason 15 - 75%
Mikael Páll Pálsson 12 - 60%
Orri Sigurðsson 14 - 70%
Sigurður Jóel Ingimarsson 10 - 50%
Sindri Þorsteinsson 10 - 50%
Stefán Tómas Franklin 10 - 50%
Stefán Karl Jónsson 1 - 5%
Tryggvi Másson 6 - 30%
Viktor Berg Margrétarson 18 - 90%
Úlfar Þór Björnsson Árdal 11 - 55%
Ásgeir 1 - 5%
Davíð Hafþór Kristinsson 9 - 45%
Emil Dagur Brynjarsson 7 - 35%
Flóki Jakobsson 16 - 80% (+ 3 æfingar hjá a hóp).
Jakob Fannar Árnason 8 - 40%
Jónmundur Þorsteinsson 8 - 40%
Óskar Ástvaldsson 13 - 65%
Símon Steinarsson 20 - 100%
Starkaður Hróbjartsson 8 - 40%
Viktor Guðjónsson 13 - 65%

20 skipti (sundferðin og spilakvöldið talið sem sér skipti).

- - - - -

Engin ummæli: