Jamm jamm.
Hvað er uppi! Við erum alla veganna að tala um 87% líkur á nýjum boltum í kvöld. Skipum menn í boltateljaranefnd því við megum ekki týna svo mikið sem einum bolta takk fyrir (Tolli og Viktor B eru alla veganna búinn að bjóða sig fram)!
En það er æfing hjá B hóp í kvöld, fimmtudag. Meiddir menn sem geta skokkað mega endilega koma og taka smá hlaupaprógramm. Og þeir í A hóp sem ekki komust á æfingu í gær mega örugglega líka láta sjá sig.
- Æfing - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.
Sjáumst eldhressir.
Tökum nýja þraut, alveg komin tími á sláarkeppni!
Líf og fjör,
Ingvi og Dóri
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hæhæ hey ingvi er eikker möguleikii á að hafa æfingunaa fyrr ? því skoo arnþór bauð mér á bikarleikinn hjá ír og kr sem er kl 7 í kvöld?
- AntonSverrir
hvenar byrjum við að æfa á grasi?
Skrifa ummæli