miðvikudagur, 23. apríl 2008

Fim!

Jamm.

Sumardagurinn fyrsti á morgun, fimmtudag. Og einnig tveir leikir v Víking upp í Egilsholl! Hér fyrir nedan er planid, og sem fyrr: undirbúa sig vel, maeta a réttum tíma med allt dót og láta vita ef menn komast ekki. Vid spilum í hvítu og raudu (thannig ad reyna ad koma med sínar treyjur).

A lið v Víking - Mæting kl.10.45 upp í Egilsholl - keppt frá kl.11.45 - 13.10:

A hópur + Flóki, Tryggvi og Kormákur.

B lið v Víking - Mæting kl.12.15 upp í Egilsholl - keppt frá kl.13.15 - 14.40:

Anton E - Starkaður - Úlfar Þór - Jónmundur - Kristófer - Anton Sverrir - Þorleifur - Daníel Örn - Arnar Kári. Mæting kl.13.15: Jóel -Mikael Páll - Símon - Davíd Thór - Sindri Þ.

Spila v Fjolni á thridjudag / Meiddir / (Ekkert komist í vikunni): Matthías - Orri - Hákon - Bjarki Steinn - Kristján Orri - Stefán Tómas - Viktor Berg - Hrafn - Viktor G - Óskar - Davíð Hafþór - Jakob Fannar - Daði Þór - Emil Dagur.

Frétti ad maetingin hafi verid frekar gód á mán og í dag. Einhver forfoll eru samt í A hópnum thannig ad einhverjir flytjast upp. Their sem ekki spila á morgun og their sem ekki komstu á aefingar í vikunni massa thá naestu aefingu (á fos eda laug) og svo Fjolnisleikinn eftir helgi.

Gangi ykkur annars massa vel - klára dæmid takk.
kv. frá spáni,
Ingvi.

- - - - -

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

í B-liði ætlaru bara að láta 9 gaura mæta fyrst !? þá naum við ekki heilu liði

Nafnlaus sagði...

their sem spila lítid í A (koma inn á í seinni thar) byrja B leikinn. aight. .is

Nafnlaus sagði...

ég kemst ekki, er að halda tónleika í húsdýra og fölskyldu garðinum með stebba t
kv.arnar kari

Nafnlaus sagði...

hver kemur i staðinn fyrir arnar kára

Nafnlaus sagði...

er mun ekki mæta á æfingar í 2 vikur útaf samræmdu prófunum
viktor g