miðvikudagur, 30. apríl 2008

Fös!

Jev.

Löng og góð æfing í gær hjá yngra árinu - þeir hvíla svo í dag en eldra árið mætir eldhresst, nýbúnir að rúlla upp náttúrufræðiprófinu:

- Æfing - Fös - eldra árið - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.30.

Þeir sem mættu ekki í gær mega (eiga) að mæta í dag! Held að hálfur völlurinn sé laus, annars fiffum við ekvað! Á morgun, laug, er svo einn leikur v Fjölni upp í Grafarvogi auk þess sem við finnum tíma fyrir æfingu hjá öðrum.

En þið munið svo að segja mömmu, pabba og co. að láta sjá sig niður í Þrótt í kvöld á Köttaraball. Byrjar 20.00 í stóra salnum. Leikmenn kynntir og læti :-)

Verðum í bandi,
Ingvi og co.

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

á ekki að fara koma leikskyrsa um Vikingsleikina ?"?

Nafnlaus sagði...

jóó..hey Ingvi, nenniru að smessa á mig hvenar ég á að mæta á mrgn. takk!

Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

og leikskýrla um kr og leiknis leikina

Nafnlaus sagði...

Leikskýrlan um Leiknis og Kr leikina eru löngu komnar, bara svoldið læangt niðir