Sælir.
Það er skollið á helgarfrí hjá B hóp - en mælum með að menn kíki upp í Egilshöll á morgun, laug, og hvetji A liðið til dáða á móti Val! Leikurinn hefst kl.13.30.
Vonandi tóku menn vel á því á æfingu áðan. Mér sýndist alla veganna þokkalega vel mætt og ekki spillti veðrið neinu.
Annars tekur við "ingvalaus" vika á mánudaginn (bannað að koma með fyndið comment hér), leikir v Víking og vonandi Fjölni. Einnig eru undanúrslitaleikirnir í meistaradeildinni og væntanlega feitur undirbúningur undir samræmdu hjá eldra árinu! Sumarið hefst svo formlega næstkomandi fimmtudag og það styttist í næstu fjáröflun.
Kem svo með ferskar færslur frá spáni :-)
Hafið það gott um helgina.
kv,
Ingvi
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hvenær er næsti leikur í Reykjavíkurmótinu og hvað eru margir eftir og hvenær á að spila þá leiki?Getum við fengið prógram yfir þá jó jó
Símon
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=16778
hey. það er rétt, lélegt að ég hafi ekki sett út prógramm. en leikirnir sjást hér fyrir ofan, tveir leikir eftir hjá b og c. tökum svo fund í sambandi við sumarið fljótlega eftir að ég kem (æfingatímar, vinnan ykkar, ferðir, íslandsmótið ofl). .is
Skrifa ummæli