föstudagur, 4. apríl 2008

Laug - fyrri partur

Jó!

Leifsson hérna megin. Sveins var að keppa (ef við þekkjum hann rétt þá kom hann inná í uppbótartíma) og skrapp svo í leikhús. En ég átti semsagt að henda inn eftirfarandi upplýsingum

A-liðs leikurinn hefst 14:30
B-liðs leikurinn hefst 16:00
C-liðs leikurinn hefst 17:30

(jesús hvað þið eruð margir...við rétt slefuðum í eitt lið þegar ég var í 3.flk!)

Leikirnir eru við vesturbæjarstórveldið KR og eru á okkar heimavelli, gervigrasinu í Laugardag og má búast við að uppselt sé á alla leikina. Liðin koma inn seinna í kvöld, þannig að í rauninni er þessi færsla mín alveg vonlaus...því núna eruð þið í sjálfu sér engu nær. Meiri sveppurinn hann Ingvi.

Allavega, hann sagði að ég mætti svo bæta einhverju fyndnu inn, enda með eindæmum fyndinn þannig að hér kemur það;

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

LOL

Nafnlaus sagði...

HAHAHAHAHAHAHAHA

Nafnlaus sagði...

hahahaha

Nafnlaus sagði...

hvernig fór leikurinn hjá Sveins og hinum?

Nafnlaus sagði...

4 - 0 fyrir þrótt v ÍR. sveins í starting og átti skárri leik í síðast! (en settann ekki)! .is

Nafnlaus sagði...

hver er leifsson???' er það dóri?

Nafnlaus sagði...

Eymi !

Nafnlaus sagði...

er þetta dóri sem er að skrifa?

Nafnlaus sagði...

líííííklegt að nokkur þjálfari hjá ykkur gæti komið með svona hressa færslu ;-)