sunnudagur, 20. apríl 2008

Manidos (mán)!

Olla.

Hvernig er á klakanum! Frétti ad A lidid hefdi tekid Val 4-1 í gaer - Bara snilld.
Nokkud gód stemmning hér á La Manga. Strax búinn ad "tana" smá (einhvern nádi lika ad taka mynd af mér í dag) og Kiddi reddadi fullt af "kaffi" a utanáliggjandi gaurinn!

Thad er annars aefing á morgun, mánudag:

- Aefing - B hópur - Gervigrasid - kl.18.30 - 20.00.

Byrjum vikuna af krafti, stutt í naestu leiki.
Smessid a Dora eda commentid ef thid komist ekki (en ekki bogga hann a ad hann hafi ekki fengid ad blogga sjálfur)!

Heyri svo betur í ykkur.
Ingvi "seberecandó"

- - - - -

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á æfingu á mrgn. því ég er að fara í lazertag með félagsmiðstöð Vogaskóla og er enþá með blöðru :(

Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

ekkert mál, en vissi ekki ad thad vaeri komin félagsmidstod vogaskola!! gott mál. en rólegur á vikugamallri blodru, set jóel her med í ad laekna hana :-) maetir svo a morgun, ok. .is

Nafnlaus sagði...

kemst ekki a æfingu... handboltaæfing... kv. Krissi !

Nafnlaus sagði...

en hey ég ætla bara láta vita við förum í lazertagið í næstuviku það var frestað.. þannig við komum ekki á æfingu next monday..
-Tolli

Nafnlaus sagði...

var í jarðaför!!!

stebbi t

Nafnlaus sagði...

ég er veiikur fór ekki heldur í skólann en sé tiil á Mrg.
- AntonSverrir