miðvikudagur, 9. apríl 2008

Mið!

Ble.

Kaupi ekki þennan snjó! Er í þvílíku sjokki - hélt það væri að koma sumar :-( en svona er það á þessari eyju!

13 tóku hlaupatestið í gær. Aðeins fleiri komu í pedsu og leikinn. Og eruði að grínast hvað ég var sáttur með úrslitin.

Það er frí í dag, miðvikudag, hjá B hóp, en A hópur æfir. Smessa á menn ef þeir eiga að mæta á þá æfingu. Svo er æfing á morgun, fim, á venjulegum tíma.

Annars bara hinir tveir meistaradeildarleikirnir í kvöld. Koma Roma!
Sjáumst svo á morgun,
Ingvi og Dóri.

- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenær koma umfjallanir um KR leikina?

Hákon & Kommi

Nafnlaus sagði...

vonandi í kveld. .is