Sæler.
Sprækir? Fullyrði að það sé komið vor, massa heit úti og alles. Við æfum í kvöld, mánudag, á gervi - treysti á að allt laugó crewið láti sjá sig eftir vikufríið í síðustu viku! Og veit af handboltagaurum, mætið ferskir beint í spilið!
- Æfing - B hópur - Gervigrasið - 19.30 - 21.00.
Á smá eftir að skrifa um leikina, röbbum líka betur saman í kvöld. Tók líka mætinguna fyrir mars, set efstu menn hér fyrir neðan, og svo allann listann á bloggið í kvöld. Stefni svo á létt hlaupatest á morgun, sem og fjölmenni og gúff yfir Liverpool v Arsenal :-)
En heyrumst betur í kvöld.
Ingvi og Dóri.
- - - - -
Topp tíu - alls 18 skipti í mars:
Símon Steinarsson 18 - 100%
Flóki Jakobsson 16 - 89%
Daníel Örn Wiium 15 - 83%
Hákon Jóhannesson 13 - 72%
Kormákur Marðarson 13 - 72%
Viktor Berg Margrétarson 13 - 72%
Jakob Fannar Árnason 12 - 67%
Orri Sigurðsson 12 - 67%
Viktor Guðjónsson 12 - 67%
Jónmundur Þorsteinsson 11 - 61%
Þorleifur Ólafsson 11 - 61%
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Sæll, hey sorry ég bara treysti mér ekki í æfingu í kvöld, meiddist aftan í læri í leiknum :(.
kv. Davíð H.
hei ég kemst ekki á æfingu í dag :/ vegna veikinda en ég vonast til þess að geta mætt á morgun.
mikki p
Skrifa ummæli