föstudagur, 9. maí 2008

Fös!

Ble.

Við ætlum að taka sameiginlega æfingu í dag, föstudag. Þó nokkrir eru enn í ferðalagi og hugsanlega einhverjir á leiðinni út úr bænum í dag, en allir aðrir mæta þokkalega sprækir:

- Æfing - Allir - Gervigras - kl.17.30 - 19.00.

A liðið keppir svo við Fjölni 2 á morgun upp í Grafarvogi - Á morgun er (audda) líka Þróttur v Fjölnir í Landsbankadeildinni - kl.14.00 á Valbirni.

Svo förum við að kýla á betra skipulag frá og með næstu viku. Stutt í skólalok, stutt í að Íslandsmótið byrji og stutt í Spánarferðina!

Sé ykkur,
Ingvi og co.

- - - - -

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenar kemur um Vikings og fjölnisleikina ?.;