fimmtudagur, 22. maí 2008

Laug!

Sælir meistarar.

Það er sem sé einn leikur v Grindavík á morgun, laug - og vonandi annar v FH á sunnudaginn.
Leikurinn á morgun er í Grindavík þannig að við þurfum að græja "skutl" þanngað! Þeir sem eiga að mæta þurfa að smessa á mig staðfestingu á að þeir séu klárir, sem og hvort þeir geti reddað fari (nota orðið hress bíltúr við foreldrana :-)

- Æfingaleikur v Grindavík - Laug - Mæting kl.13.45 niður í þrótt - Kick off kl.15.00 - komnir tilbaka ca. kl.18.00:

Anton E - Bjarki Þór - Guðlaugur Þór - Árni Freyr - Stefán Tómas - Starkaður - Kristófer - Daði Þór - Kormákur - Arnar Kári - Anton Sverrir - Flóki - Tryggvi - Jóel - Þorleifur.

- Æfingaleikur v FH - Sun - (verður staðfest á laug):

Orri - Ásgeir! - Sindri Þ - Úlfar Þór - Guðmundur Andri! - Mikeal Páll - Daníel Örn - Viktor Berg - Hrafn - Jakob Fannar - Símon - Bjarki Steinn! - Jónmundur - Viktor G - Kristján Orri - Óskar - Davíð Hafþór - Emil Dagur. Meiddir: Hákon, Davíð Þór, Matthías.

Við spilum á grasi strákar á morgun - þannig að taka með allt dót (góða takkaskó, hvíta sokka, hvítar stullur, handklæði og þúsara). Já, og við verðum örugglega í svörtu.

Heyrið beint í mér ef það er eitthvað (frekar en á commentakerfinu).
Laters,
Ingvi (8698228) og co.

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey keppir seinna liðið á grasi nokkuð?
kv.danni

Unknown sagði...

hæ ingvi reindi að ná í þig í gær en varst í bíó , ætlaði bara láta þig vita að ég kemst ekki á morgunn.
fann eingann(vildi einginn)vinna fyrir mig.
kv.kobbi

Nafnlaus sagði...

Roger Kobbi, og held að seinni leikurinn verði á betri týpunni af gervigrasi (hugsanlega kórinn). .is

Nafnlaus sagði...

veikur

-orri