Jamm.
Það er tvennt að gerast í kvöld (eiginlega þrennt), miðvikudag; æfing og hreinsunarkaffi ef menn eru lausir:
- Æfing - B hópur - Gervigras - kl.18.30 - 20.00.
- Vinnukvöld á Valbjarnarvelli - frá kl.20.00!
- Markmannsæfing - Þríhyrningurinn - kl.20.00 - 21.00.
Held að ég megi alveg segja að allir þeir leikmenn á eldra ári sem eru að fara í ferðalag á morgun og föstudag, eru velkomnir á æfingu í kvöld.
Spurning hvort að Orri og Krissi taki bara markmannsæfinguna (grasæfing + sleppa við vinnuna) - þurfum alla veganna að fara að sinna æfingunum hjá Rúnari markmannsþjálfara betur!
Svo bara þeir, á yngra ári (eldra árið verður rekin heim að læra), sem eru lausir og ready, kíkja með mér og Dóra út á völl eftir æfingu að taka aðeins á því, mála eða ekvað - Líka sterkur leikur að boða pabbana á svæðið líka (pokadjús á þá sem plögga það :-)
Sjáum ykkur spræka.
Kallarnir mæta líka báðir með dót!
Ingvi og Dóri
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
tek markmannsæfingu
-ÖrrÖ
er ekki æfing hjá A-hóp?
hey ég kíki á æfingu en það er alls ekki lóklegt að ég verði með... :/
-Tolli
hææ ég kemst ekki á æfinguu í dag er að fara í (60 sexstust) afmælii..!!
ég veiit ég er ekki búiin að veera að mæta vel en byrja að mæta núna vel eftiir prófin síðasta prófiið á mrg.
kemst ekki þarf að læra fyrir próf
kv úlfar
ég kem ekki á æfingu í dag vegna þess að ég er að drepast í hnénu
mikki p
Var að læra fyrir próf í gær, er að fara til eyja með skólanum.
Símon
Skrifa ummæli