föstudagur, 6. júní 2008

Helgin - Bónusmót Þróttar!

Sæler.

Ég og Dóri tókum á okkur þjálfaraskiptin í dag - sem og afar slakt þjálfaradress (eiginleg sekt)! En vona að þetta hafi verið nett æfing.

En það er helgin - allt á að vera klárt. Frí á æfingum EN við erum að vinna á Bónusmóti Þróttar við dómgæslu, í sjoppunni, smyrja brauð ofl.

Hérna er planið:

Laugardagur - fyrir hádegi: Tryggvi, Tolli, Daníel Örn, Kristján Orri, Orri, Stefán Tómas, Anton Sverrir, Kristófer, Jóel, Sindri, Viktor Berg og Úlli.

Laugardagur - eftir hádegi: Bolli, Arnþór Ari, Kristján Einar, Guðmundur Andri, Davíð Hafþór, Símon, Matthías og Arnar Kári.

Sunnudagur - fyrir hádegi: Kormákur, Hrafn, Hákon, Aron Ellert, Bjarmi, Bjarki B, Bjarki Þór, Gulli og Jónas.

Sunnudagur - eftir hádegi: Daníel Ben, Flóki og Jónmundur.

Komast ekki: Mikki, Daði Þór, Kobbi, Ásgeir og Emil Dagur.

?: Starki, Viktor G, Davíð Þór, Árni Freyr, Bjarki Steinn, Snæbjörn Valur, Pétur, Óskar, Anton E, Ævar Hrafn og Jón Kristinn.

Það þarf ekki einu sinni að nefna það, en það er mjög mikilvægt að allir mæti og standi sig. Það verður tekið á móti ykkur niður í Þrótti og þið settir í verkefni. Þið getið bjallað í Eystein (6900642) eða mig (869-8228) ef þið hafið einhverjar spurningar. Það er í lagi að skipta yfir á sunnudag því það vantar fleiri þá! Þetta er s.s. mót fyrir 6.-7. og 8.flokk kk og kvk.

Gangi ykkur annars vel - sé ykkur örugglega um helgina.
Svo bara mandag.
Ingvi og co.

- - - - -

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ er í lagi að ég verð laugardaginn eftir hádegi bæbæ
k.gulli

Nafnlaus sagði...

jamm, það sleppur. reyni að láta eystein vita. .is

Matti sagði...

fáum við eitthvað að éta þarna?

Matti

Nafnlaus sagði...

halló ég kemst ekkert um helgina því ég er að vinna og komst ekki þarna um dagin því að þá var matarboð..

Nafnlaus sagði...

Petur

Nafnlaus sagði...

eiga þeir ekki að mæta kl 8 sem eru f.hádegi?

Nafnlaus sagði...

já þið fáið að borða. ekkert mál pétur. og jú hákon (heyrðu líka í komma). .is

Nafnlaus sagði...

H� hey.. vi� uppsk�rum 8-1 sigur � Haukum .. � ekki a� uppf�ra markabankann, Danni B 3, Bjarmi 1, Einar � 1, Arn��r 1, �var 1 og Bolli 1.
kv. Bjarmi

Nafnlaus sagði...

er ekki æfing í dag eða? er möguleiki að tímarnir komi aðeins fyrr vegna þess að núna erum við byrjaðir að vinna.

mikki p

Nafnlaus sagði...

Nýja tafla er hér með byrjuð - erum kl.19.00 í dag. .is