mánudagur, 9. júní 2008

Þrið!

Hey.

Nokkuð nett í gær, en hefði viljað hafa Dóra með okkur. Hann var samt flottur á flautunni (í 3-1 sigri á val). Klikkaði svo á öllum blöðunum, set þau hér á síðuna fljótlega. Og frekar slakt að vera hvorki með "baraspil" eða powerade þar sem að kobbi OG viktor áttu afmæli!

En það er einn leikur v FH í dag, þriðjudag, á útivelli. Aðrir eru í fríi, en svo er það dúndur hress morgunæfing á morgun, miðvikudag (ójá) og svo foreldrabolti og grill á fimmtudag.

En mætingin í leikinn er svona:

B lið v FH - Mæting kl.19.10 í Kaplakrika - keppt frá kl.20.00 - 21.20:

Orri - Jakob Fannar - Jón Kristinn - Guðmundur Andri - Kristófer - Guðlaugur Þór - Kormákur - Anton Sverrir - Bjarki Steinn - Flóki - Tryggvi - Þorleifur - Daníel Örn - Sindri Þ - Úlfar Þór - Viktor Berg.

Koma með allt dót strákar, og undirbúa sig vel undir leikinn. Við spilum í rauðu og hvítu og hitum upp í þróttaragalla (þaggi).

Í fríi / meiddir / hvíla: Starkaður - Daði Þór - Viktor G - Matthías - Jóel - Stefán Tómas - Davíð Þór - Jónmundur - Arnar Kári - Hrafn - Mikael Páll - Kristján Orri - Símon - Hákon - Emil Dagur - Pétur - Óskar - Ásgeir - Davíð Hafþór.

Heyrið í mér ef það er eitthvað, sérstaklega í tíma ef það snertir leikinn!
Annars bara líf og fjör og berjast.
Ingvi og Dóri.

- - - - -

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey hvar er morgunæfingin? suðurlandsbraut eða þríhyrningnum?