föstudagur, 4. júlí 2008

Fös!

Sælir piltar.

Langflestir voru á æfingunni í gær, og heyrðu mig vonandi segja að æfingin sé fjögur í dag, föstudag:

- Æfing - Fös - B hópur - Suðurlandsbraut - kl.16.00 - 17.30.

Fótboltagolf og spil. Látið mig vita ef þið komist ekki - vona að allir séu lausir frá vinnu þá (ekki nógu spennó að hafa æfingu 19.00 á fös). En þurfum samt að athuga þetta ef einhver er enn í vinnu þá.

En sjáumst hressir í dag,
Ingvi og Dóri.

- - - - - -

Engin ummæli: