Sælir.
Flott í gær, fyrir utan skallatennis og dómaravesenið hans Dóra. Nei, það slapp alveg. A liðið á átti að eiga leik í dag við Njarðvík away í bikarnum, en þeir báðu um frestun, þannig að hann verður ekki í dag!!
14 leikmenn úr B hóp voru í leyfi í gær og aðra 3 vissi ég ekki um. Þannig að það hefði verð eitthvað skrautlegur 11v11 leikurinn hjá okkur, hvað þá tveir æfingaleikir! En samt ánægður með hvað menn eru duglegir að láta vita.
En það er létt og laggóð föstudagsæfing - verðum aftur allir saman:
- Fös - Æfing - Allir - TBR völlur - kl.16.00 - 17.30.
Veit þetta er bögg fyrir þá sem ná ekki að losna úr vinnu fyrr en seinna, en þeir hreyfa sig kannski "sóló" í kvöld.
Stefni á frí á morgun, laugardag, en æfingu seinni partinn á sunnudag. Kíkið á Rey Cup punktana, leggja inn sem fyrst. Er byrjaður að púsla liðunum saman, verður vonandi klárt á mánudaginn.
Ok sör.
Sé ykkur,
Ingvi og co.
p.s. hellboy 2 fær tvær stjörnur, var samt ekki að lúkka í gær, var lang lang elstur í bíó!
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Kom kannski aðeins of seint, en ég var ennþá í vinnunni þegar ég sá þetta!
kv Stebbi T
hey srry kom ekki á æfingu er að drepast í lærinu eftir að hafa fengið hné í læri á æfingu í gær :S
-Tolli, kem pottþétt á sunnudag :)
Hvenar er æfing á sun? uppá vinnuna
ekki skrítið að þú hafir verið lang elstur:D
er að fara að vinna frá 8-14 á mrg (laugardag)
kv. Krissi
jó. frí á morgun, laug. æfing ca.6 á sunnudag (ekkert matarboð!). .is
Skrifa ummæli