föstudagur, 11. júlí 2008

Helgin!

Sæler.

Virkilega flott mæting í morgun strákar, ánægður með ykkur. Fórum aðeins yfir hlutina og veit að við lögum hlutina pottþétt saman, frá og með næsta mánudegi.

Sem sé helgarfrí hjá okkur. Vill samt að menn hreyfi sig einu sinni yfir helgina, taki aðeins á því þar sem það líða næstum þrír dagar þanngað til við sjáumst næst.

Æfum næst á mánudaginn og svo er ætlunin að taka 2 æfingaleiki (einn á mann) í næstu viku.

Hafið það gott.
Ingvi og Dóri.

- - - - -

p.s. Símon, Óskar og Flóki eiga svo inni powerade eftir klassa sigur í fótboltatennismótinu í morgun.

p.s.s. ætla svo að reyna að klára mætingarnar sem ég skulda - kemur vonandi um helgina.

p.s.s.s Það er svo A liðs leikur í kvöld, byrjar snemma, kl.17.30 v Njarðvík. Ekki alveg klár á velli, en kíkið endilega.

- - - - - -

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera kominn í ÍR Ingvi :)

Nafnlaus sagði...

kemur ekki svona umfjöllun um leikinn?

Nafnlaus sagði...

takk ... arnþór! samt ekki alveg staðfest. en jamm, er að vinna í umfjöllununni. þarf svo að fá markaskorarana í a liðs leiknum áðan. .is

Nafnlaus sagði...

http://www.fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=63921

Nafnlaus sagði...

flott mynd af þér <('',)>

Nafnlaus sagði...

umfjöllun?

Nafnlaus sagði...

til hamingju með að koma í ÍR Ingvi ;)
kv. Krissi