föstudagur, 11. júlí 2008

Mán!

Sælir.

Smá breyting í dag, mánudag! Það verður frí á æfingu - en í staðinn hvetjum við alla að skella sér til Grindavíkur og horfa á mfl keppa (alveg spurning um að skella á skyldumætingu). Þetta er þvílíkt mikilvægur leikur og mér sýnist líka alveg tími á suma að fara á leik.

- Grindavík - Þróttur - Grindavíkurvöllur - kl.19.15.

Næ ekki og nenni líka ekki að taka einhverja reddingu til að hafa æfingu þannig að hvernig væri að við fjölmennum í kvöld, draga félagann á leikinn - það fer rúta frá Þrótti kl.18.00 frá Þrótti (kostar 500 kr á mann og gott að smessa á ása til að bóka sig - 661-1758).

Hér fyrir neðan er svo gróft plan fyrir næstu tvær vikurnar.
Sé ykkur í kvöld og á morgun, þriðjudag.
Ingvi og co.

- - - - - -

Mán: Mfl leikur í Grindavík - kl.19.15.
Þrið: Æfing - Suðurlandsbraut - kl.18.15.
Mið: Morgunæfing - Suðurlandsbraut - kl.07.00.
Fim: Æfingaleikur! (+ Foreldrafundur v. Rey Cup).
Fös: Æfing - TBR völlur - kl.17.30.
Laug: Æfing + Gúff - kl.12.00.
Sun: Æfing - Suðurlandsbraut - kl.17.00.

Mán: Frí (mfl v fjölni kl.19.15).
Þrið: Æfing.
Mið: Létt æfing + Fundur.
Fim - Sun: Rey Cup.

- - - - -

Engin ummæli: